Sjálfselska ?

Í óendanleika lífs míns á ég ekkert svar lífiđ er hvorki gott né slćmt ţađ bara er. Allt frá ţví ađ ég var lítil stelpa hefur mér fundist ég bera ábyrgđ á hamingju fólksins í kringum mig. Og ég haf rembst eins og rjúpa viđ staur viđ ađ láta allt falla í ljúfa löđ í kringum mig og ađ allir séu nú glađir og ánćgđir , ţađ hefur ekki tekist sérstaklega vel ţví meira sem ég rembist ţví óhamingjusamara verđur fólkiđ í kringum mig. Svo ég hef ákveđiđ ađ hćtta ţessum Florence Nightingale leik mínum og fara á námskeiđ í sjálfselsku.

 

Kv eiginhagsmunar Evan


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband