Kosningar í maí ?
24.1.2009 | 20:56
Og hvað á maður að kjósa...
Ég vil nýtt fólk í stjórnmál á Íslandi, en spurningin er hvar er þetta fólk að finna ....
Ætli það endi með því að við þurfum að fá útlendinga til þess að stjórna landinu á ný ég bara spyr?
Og kannski er það þegar orðið þannig við þurfum jú að leita á náðir annarra þjóða, því við eigum enga peninga..... Ég persónulega skammast mín fyrir það hvernig málum er háttað hér og hvernig við höfum klúðrað lýðræðinu okkar.............hummm
Kv strengjabrúðan.
Athugasemdir
Ég sá gott band hjá Gunnari Svíafara, samtal við Njörð Njarðvík. Hann vill algerar breytingar. Kíktu á það.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 26.1.2009 kl. 15:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.