Pabbi hárreyttir sig.
27.1.2009 | 20:48
Aumingja pabbi, hann er bara alveg ađ kafna úr vonbrigđum yfir tilvonandi ríkisstjórnog reyttir nú án afláts ţessi 3 hár á höfđi sínu..... Pabbi hennar Díu vinkonu á líka mjög bágt ţessa dagana: og undirbýr núna flutning sinn frá landinu á međan hann snýttir sér í sćngurver, minna getur ţađ ekki veriđ slíkur er táraflaumurinn, báđir eru ţeir sannfćrđir um ađ nú sé eyjan blá fallinn í glötun og engin verđi eftir á skerinu innan nokkra vikna nema ţá Ingibjörg og Steingrímur .........
Loksins eru ţeir algjörlega sammála sjálfstćđismađurinn og framsóknarmađurinn. og viđ vinkonurnar keppumst um ađ veita ţeim áfallahjálp VG og SF međ bros á vör..................
Kv áfallahjálpin
Unniđ áfram í kvöld | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Skemmtileg fćrsla.
hilmar jónsson, 27.1.2009 kl. 20:52
Fyrst stjórnarskiptin eru afleiđing grjótkasts, og grjótkastararnir komnir
međ ţá stjórn sem ţeir vildu, liggur ţá ekki beint viđ ađ nefna nýju
stjórnina Grjótkastarastjórnina?
ásdís (IP-tala skráđ) 27.1.2009 kl. 21:09
Ţađ má alveg skođađ ţađ ........
Takk Hilmar.
Eva , 27.1.2009 kl. 21:11
Nú er Imba búin ađ fara međ Steingrím litla til innritunar í spillingarskóla Óla og nú skal hann lćra utanbókar Litlu bleiku grísina.
Axel (IP-tala skráđ) 27.1.2009 kl. 22:00
Já auđvitađ Axel litlu bleiku feitu peningargrísirnir.........lol
Eva , 27.1.2009 kl. 23:00
Byltingarstjórnin skal hún heita, ţar sem hún er sú fyrsta í sögu lýđveldisins sem kemst til valda í kjölfar uppreisnar!
Guđmundur Ásgeirsson, 28.1.2009 kl. 00:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.