Samsæriskenningar..........
26.9.2009 | 00:54
Undafarna tæpa 2 áratugi hef ég velt töluvert fyrir mér allskyns samsæriskenningum. Það byrjaði í rauninni þannig að ég fór að velta fyrir mér trúarbrögðum og lesa mér til um þau, það rak mig svo áfram í frekari leit . Með tilkomu internetsins varð stöðugt auðveldara að afla sér upplýsinga og nú er þannig komið að hausinn á mér er fullur af upplýsingum sem ég rembist við að vinna úr ;) Velti því stundum fyrir mér hvar þetta allt saman endar hjá mér ætli ég fari að trúa því eins og David Icke að hér séu einhverjar eðluverur við stjórntaumana, hvað ætli mamma seigi þá ???
Athugasemdir
Held það sé örugglega eitthvað af furðulegum verum á ferð. Best að finna þær sem eru með hausinn í lagi og segja hinum að bögga einhverja aðra plánetu eða finna sér lítið tungl til að búa á. :)
Baldvin Ísfeld (IP-tala skráð) 26.9.2009 kl. 03:21
Hæ lille bró ertu en þá í geimverufræðunum...... LOL......... Látu mig vita ef þú finnur tungl Love yahhh :)))
Eva , 26.9.2009 kl. 04:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.