Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
hvað segið þið öll :)
13.9.2008 | 00:02
Búið að vera brjálað að gera hjá konunni og hún hafði ekki fyrir því að blogga ástæðan fyrir þessu bloggi er að henni vantar félagsskap. Væri til í að stofna bókaklúbb eða eithvað svoleiðis og hitta ný andlit hvað segið þið um það :)
Kv Forvitin
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)