Ljóð

Skrítið

 

 

Stundum er lífið svo skrítið,

þá finnst mér það nú ósköp lítið.

En þó það sé svona agnar smátt,

þá er það allt sem ég hef átt.

 

 

Og þó lífið hafi oftast sett mig í hálfgert kerfi,

Þá finnst mér gott að það hafi verið erfitt.

Því það hefur kennt mér svo margt,

þó hér verði aldrei allt sagt .

 

 

Stundum hefur mig langað að deyja,

og beðið þess meira að segja.

En þá hefur mér hugkvæmst hátt,

að þetta líf er allt sem ég hef átt.

 

 

Ég hef haft kjark fram á seinustu stund,

og aldrei verið hrædd við að far á þinn fund.

Því bið ég þig auðmjúklega herra,

láttu aldrei kjark minn þverra.

                                                      Eva lind


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.